420 milljarða tap á ári að selja ekki fisk á frjálsan innlendan fiskmarkað

95% af fiski fer ekki til fullvinnslu innanlands Fram kemur í dag að nú sé tækifæri til þess að selja allan fisk á opnum og frjálsum fiskmörkuðum innanlands og leyfa öllum fiskkaupendum að kaupa þar fisk og fullvinna til neytenda og gera þannig mestu mögulegu verðmæti úr auðlind þjóðarinnar. Með þessu fyrirkomulagi er ekki bara … Halda áfram að lesa: 420 milljarða tap á ári að selja ekki fisk á frjálsan innlendan fiskmarkað