Fréttatilkynning frá Borgarbókasafninu, 23. Mars 2020
Borgarbókasafnið Menningarhús verður lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars um óákveðinn tíma, í kjölfar herts samkomubanns. Engar sektir reiknast á safnkost á meðan lokun stendur.
Við bendum á netspjallið á heimasíðu safnsins, en einnig má leita eftir aðstoð í síma 411-6100, í tölvupósti og á Facebook.
Nánari upplýsingar um lokun safnsins má finna á www.borgarbokasafn.is
Með hlýjum kveðjum,
Borgarbókasafnið
Umræða