Tilkynnt um líkamsárás í Garðabæ í gærkvöld. Hópur manna réðist á tvo menn og veita þeim áverka. Fimm aðilar voru handteknir á vettvangi grunaðir um árásina.
Árásaraðilar voru þeir færðir á lögreglustöð og síðan vistaðir fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Árásarþolar voru fluttir með sjúkrabifreið á Bráðadeild til aðhlynningar. Ekki er vitað um áverka.
Umræða