,,Vinsamleg ábending til ykkar sem eruð á ferðinni í sólinni. Okkar fólk er úti með radarinn á lofti og eru þau að fylgjast með ökuhraða, símanotkun, nagladekkjum og slíku. Endilega farið varlega og gætið að ökuhraðanum.“ Segir lögreglan á Suðurnesjum á vef sínum.
Þá hefur lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu einnig verið við radarmælingar víðsvegar um borgina í allan dag.
Umræða