Nú í morgunsárið mældist jarðskjálfti af stærð 3,5 um 3km. austnorðaustan við Þorbjörn. Hans varð vart á Reykjanesskaganum og að höfuðborgarsvæðinu.
Um 400 jarðskjálftar mældust með SIL sjálfvirku staðsetningarkerfi Veðurstofunnar á liðnum sólarhring.
https://gamli.frettatiminn.is/22/05/2022/yfir-4000-jardskjalftar-staerstu-voru-43-og-42/
Umræða