Verðlag á mat og drykk er 39% hærra en í Evrópusambandinu að jafnaði samkvæmt mælingu fyrir síðasta ár, segir Hagstofa Íslands. Þá hefur matvöruverð hækkað mjög mikið á þessu ári og er enn að hækka. Landsframleiðsla á mann á Íslandi var 19% meiri en í Evrópusambandinu árið 2021. Hér að neðan er tafla Hagstofu Íslands:
Umræða