Tilkynnt um líkamsárás í dag og Lögreglan veitti mönnum eftirför frá Norðlingaholti og upp í Kjalarnes síðdegis í dag.
Lögreglan og sérsveitin fóru á vettvang. Endaði með eftirför frá vettvangi, í gegnum Grafarvog og áleiðis upp í Mosfellsbæ og endaði á Kjalarnesi.
Tveir voru handtekinir og vistaðir í þágu rannsóknar málsins. Brotaflokkar eru m.a. líkamsárás, akstur undir áhrifum áfengis/fíkniefna, umferðarlagabrot ofl.
Rannsókn málsins á frumstigi og í raun ekkert frekar til frásagnar að svö stöddu.
Umræða