• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Laugardagur, 5. júlí 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

Sérsveit lögreglunnar kölluð út til að yfirbuga vopnaðan mann

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
24. febrúar 2019
in Fréttir, Innlent
A A
0
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu yfirbugaði mann sem vopnaður var hnífi á hóteli í miðborg Reykjavíkur í kvöld. Að sögn lögreglu hafði hann í hótunum við fólk og hafði lögregla mikinn viðbúnað og var sérsveit lögreglustjóra meðal annars kölluð til. Maðurinn var yfirbugaður og vistaður í fangageymslur lögreglunnar. Þar mun hann dúsa í nótt þar til hann verður yfirheyrður á morgun. Ekki er hægt að yfirheyra manninn vegna vímuástands hans.
 Lögreglan stóð í umfangsmiklum aðgerðum í miðbænum í kvöld á Radison Blu 1919-hóteli við Pósthússtræti í Reykjavík. Sérsveit lögreglu hafi svo ráðist inn á veitingahúsið Dubliners í Naustinni og rekið gesti staðarins út. Lögregla staðfesti að maður með hníf hafi verið yfirbugaður í miðbænum. Þegar spurt var um aðgerðir sérsveitarinnar á veitingahúsinu segir lögregla að vel megi vera að maðurinn hafi hlaupið þangað eftir að hafa ógnað fólki á hótelinu.
Lögreglan sendi svo eftirfarandi tilkynningu um málið: ,,Upp úr kl.19:30 var lögregla kölluð til að fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur en þar hafði karlmaður verð með ógnandi hegðun gagnvart starfsfólki líkt og fram hefur komið í fjölmiðlum nú þegar. Lögregla hóf leit í fyrirtækinu enda um mjög stórt húsnæði að ræða sem krafðist mikils mannafla frá lögreglu meðan mannsins var leitað innandyra. Maðurinn var síðan handtekinn í grennd við fyrirtækið nánar tiltekið á veitingastað ekki langt frá en hann reyndi að flýja undan lögreglu.
Á manninum fundust munir sem hann hafði stolið úr viðkomandi fyrirtæki. Maðurinn hefur áður komið við sögu hjá lögreglu og gistir nú fangageymslur þar til unnt verður að ræða við hann vegna málsins sökum vímuástands. Engin vopn fundust á manninum.“
Umræða
ShareTweet
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Mannslát – kona í gæsluvarðhaldi

    Mannslát – kona í gæsluvarðhaldi

    81 deilingar
    Share 32 Tweet 20
  • Hvalfjarðargöng eru lokuð

    42 deilingar
    Share 17 Tweet 11
  • Málaliðar fyrir stærstu útgerðarfélög landsins

    4 deilingar
    Share 2 Tweet 1
  • Sex húsleitir og fjöldi í gæsluvarðhaldi vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

    6 deilingar
    Share 2 Tweet 2
  • Brot 529 ökumanna mynduð

    2 deilingar
    Share 1 Tweet 1
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Viltu stykrja óháða blaðamennsku?

Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.


    This will close in 0 seconds

    Add New Playlist

    No Result
    View All Result
    • Fréttir
      • Innlent
      • Erlent
    • Viðskipti
    • Aðsent & greinar
    • Afþreying
    • Neytendur

    Fréttatíminn © 2023

    Are you sure want to unlock this post?
    Unlock left : 0
    Are you sure want to cancel subscription?