Atvinnuleysi var 5,0% í febrúar 2023 samkvæmt niðurstöðum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofu Íslands og jókst um 1,9 prósentustig á milli mánaða.
Hlutfall atvinnulausra karla var 6,4% í febrúar 2023 og jókst um 3,1 prósentustig á milli mánaða. Hlutfall atvinnulausra kvenna var 3,3% og jókst um 0,4 prósentustig á milli mánaða. Talnaefni hefur verið uppfært.
Umræða