Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána og er þar m.a. horft til nýlegrar lækkunar stýravaxta Seðlabanka Íslands. Vaxtalækkunin hefur áhrif á ný íbúðalán og lán sem bera breytilega vexti.
Breytingar á vöxtum óverðtryggðra íbúðalána Arion banka:
· Breytilegir vextir lækka um 0,5%. Voru 6,60 % en eru nú 6,10%.
· Fastir vextir til fimm ára lækka um 0,5%. Voru 6,95% en eru nú 6,45%.
Umræða