Góð veiði hefur verið í Hlíðarvatni í Selvogi að undanförnu og má segja að veiðisumarið byrji vel
Eins og oft áður er Botnavík að gefa vel sem og Réttarnes þar sem stærsti fiskurinn reyndist 55cm.
Fiskar eru einnig sagðir vera í Kaldósi og Mosatanga.
,,Allt á “Holan” nr.14 grubber öngul“ segir í skýringu við neðangreinda mynd.
Umræða