Miðflokkurinn mælist mun stærri en Sjálfstæðisflokkurinn
Samanlagt fylgi stjórnarflokkanna er undir 25 prósentum samkvæmt könnun Maskínu Miðflokkurinn er orðinn stærri en Sjálfstæðisflokkurinn og mælist nú marktækur munur á milli flokkanna. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu sem Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis birti. Þar kemur fram að Miðflokkurinn mælist með sautján prósenta fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn dalar lítillega frá síðustu könnun … Halda áfram að lesa: Miðflokkurinn mælist mun stærri en Sjálfstæðisflokkurinn
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn