7.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023
Auglýsing

Úkra­ínu­for­seti leggur traust á Al­þjóð­lega saka­mála­dóm­stól­inn

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Volodymyr Zelensky Úkraínuforseti er vongóður um að þeim sem framið hafa stríðsglæpi í landinu verði refsað.

Í yfirlýsingu sem hann birti í gærkvöld, segist forsetinn leggja traust sitt á að Alþjóðlegi sakamáladómstólinn í Haag rétt yfir stjórnmáleiðtogum Rússlands og yfirmönnum hersins.
Zelensky benti á, máli sínu til stuðnings, réttarhöldin yfir þeim aðskilnaðarsinnum sem dæmdir voru sekir fyrir að hafa grandað flugi MH17 yfir Úkraínu árið 2014.

Pútín myrðir eitt úkraínskt barn á sex klukkustunda fresti

Pútín dæmdur fyrir stríðsglæpi?

Fjöldamorð Pútíns í Úkraínu og Anders Breivik í Útey