Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðrún Hafsteinsdóttir eru frambjóðendur til formanns Sjálfstæðisflokksins á komandi landsfundi.
Ekki hafa verið gerðar margar kannanir um hugsanleg kosningaúrslit en ef marka má könnun sem gerð var á útvarpi Sögu,
þá lítur út fyrir að Guðrún Hafsteinsdóttir verði næsti formaður flokksins með tæplega 85% fylgi.
Umræða