Martröð í Seltjarnarneskirkju
Kammerkór Seltjarnarneskirkju í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit áhugamanna kynnir:
Martröð og Magnificat. Tónleikar laugardaginn 30. mars klukkan 16.00
Efnisskrá:
Hildigunnur Rúnarsdóttir: Martröð fyrir strengjasveit
Johann Sebastian Bach: Brandenborgarkonsert nr. 3. BWV 1049
Johann Sebastian Bach: Magnificat í D-dúr, BWV 243
Stjórnendur: Oliver Kentish og Friðrik Vignir Stefánsson. Einsöngvarar: Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir, Þóra H. Passauer, Þorsteinn Freyr Sigurðsson og Árni Gunnarsson
Missið ekki af stórskemmtilegum, fjölbreyttum og eftirminnilegum tónleikum!
Allar upplýsingar veita Friðrik Vignir Stefánsson organisti Seltjarnarneskirkju í gsm: 861-2264 og Oliver Kentish stjórnandi Sinfóníuhljómsveit áhugamanna í gsm: 869-2643