Aðalfundur Brims samþykkti í dag að greiða út rúmlega 2,3 milljarða króna í arð vegna síðasta rekstrarárs. Hagnaður Brims lækkaði úr 5,2 milljörðum króna í 4,5 milljarða króna á milli ára. Rekstrartekjur jukust hins vegar úr rúmlega 39 milljörðun í 45,2 milljarða króna. Heildareignir jukust einnig og voru við árslok 119,4 milljarðar króna. Fjallað var um málið á rúv.is
Þá var samþykkt tillaga um heimild stjórnar til að kaupa eigin hluti í félaginu. Heimildin stendur í átján mánuði og takmarkast við að samanlögð kaup fari ekki yfir tíu prósent af heildarhlutafé félagsins.
https://gamli.frettatiminn.is/13/03/2021/born-theirra-erfa-svo-audlindina-og-milljardana/
Umræða