Öryggið á oddinn
,,Ég var að borga tryggingarnar hjá tryggingafélaginu mínu og þá fékk ég smá gjöf frá þjónustufulltrúanum.“ Segir lesandi í aðsendum pósti.
,,Ég opnaði pokann og horfið á innihaldið og sagði hvað ertu að gefa mér ? Eg er ekki með neitt dúfutippi… þá saði fulltrúinn þetta er lyftutakka gúmmi“
Góða helgi ? ?