Hvorki 2. né 3. vinningur gengu út að þessu sinni, en heppnin var með miðaeiganda í Noregi sem var einn með 1. vinning og hlýtur hann rúmlega 750 milljónir króna.
Sex voru með 2. vinning í Jóker og fær hver þeirra 100 þúsund krónur. Einn miðanna var keyptur hjá Olís á Dalvík, en hinir fimm eru í áskrift. Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 5.939.
Umræða