• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Laugardagur, 5. júlí 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp seinnipartinn

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
25. september 2020
in Fréttir, Innlent
A A
0
Hugleiðingar veðurfræðings

Víða er kalt á landinu núna í morgunsárið líkt og oft vill verða eftir bjartar og hægar nætur. Hægviðrið heldur áfram fram eftir degi og léttskýjað, en skýjað með köflum norðaustantil og stöku skúrir eru líklegar til þess að falla suðaustanlands. Seinnipartinn verður svo vaxandi suðaustanátt og þykknar upp sunnan- og vestanlands er skil nálgast landið. Í nótt og á morgun verður síðan allhvöss suðaustanátt og rigning með köflum sunna- og vestantil, en þurrt að kalla á Norðausturlandi. Umhleypingasamt verður næstu vikuna, hægir vindar og bjartviðri á milli lægða með stífum vindi og úrkomu.
Veðuryfirlit
100 km N af Færeyjum er 1000 mb smálægð sem þokast S. Við V-strönd Noregi er 984 mb lægð sem mjakast N. Yfir Íslandi er 1020 mb hæð, en við Hvarf er 988 mb lægðardrag sem fer NA.
Veðurhorfur á landinu
Breytileg átt, 5-10 m/s og víða bjartviðri, en og stöku skúr á Suðausturlandi. Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp eftir hádegi, 10-18 m/s og fer að rigna sunnan- og vestanlands seint í kvöld og nótt, en hægari og þurrt á austanverðu landinu. Hlýnandi veður, hiti 2 til 8 stig í kvöld. Sunnan og suðaustan 10-18 á morgun, hvassast norðvestantil. Rigning, einkum sunnan- og vestantil en þurrt að kalla norðaustanlands. Hiti 7 til 12 stig.
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Suðaustan 5-10 m/s og léttskýjað, en þykknar upp síðdegis. Suðaustan 10-15 og rigning með köflum seint í kvöld og nótt. Snýst í sunnan 5-10 seinnipartinn á morgun. Lægir annað kvöld með skúrum. Hiti 3 til 10 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á laugardag:
Suðlæg átt, 10-18 m/s. Rigning sunnan- og vestantil, en þurrt að mestu um landið norðaustanvert. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast norðanlands.
Á sunnudag:
Sunnan 10-18 m/s austantil á landinu, hæg breytileg átt á vesturhelmingi landsins, en gengur í norðvestan 8-13 seinnipartinn. Rigning, en lengst af þurrt norðaustanlands. Hiti 4 til 11 stig, svalast á Vestfjörðum.
Á mánudag:
Vestlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Skúrir um sunnan- og vestanvert landið, en skýjað með köflum og úrkomulítið austantil. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast syðst.
Á þriðjudag:
Suðlæg átt og skúrir eða rigning með köflum, en skýjað og þurrt um norðaustanvert landið. Hiti 2 til 8 stig.
Á miðvikudag:
Líkur á hvassri austlægri átt með rigningu um land allt og hlýnandi veðri.
Á fimmtudag:
Útlit fyrir norðaustanátt og rigningu norðantil, en breytilega átt og úrkomuminna syðra.

Umræða
ShareTweet
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Mannslát – kona í gæsluvarðhaldi

    Mannslát – kona í gæsluvarðhaldi

    87 deilingar
    Share 35 Tweet 22
  • Lýst eftir Kristínu O. Sigurðardóttur

    6 deilingar
    Share 2 Tweet 2
  • Málaliðar fyrir stærstu útgerðarfélög landsins

    9 deilingar
    Share 4 Tweet 2
  • Hömlulausar netaveiðar í Ölfusá – Villti laxastofninn er í útrýmingarhættu

    3 deilingar
    Share 1 Tweet 1
  • Barnavernd samþykkir tálmun til 15 ára

    180 deilingar
    Share 72 Tweet 45
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Add New Playlist

No Result
View All Result
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

Fréttatíminn © 2023

Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?