1.8 C
Reykjavik
Laugardagur - 28. janúar 2023
Auglýsing

Um 9000 skjálftar hafa mælst

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img
Jörð hefur skolfið á Reykjanesskaganum í síðan í gærkvöld. Kl. 23:55 varð skjálfti af stærðinni 4,5 rétt austan við Geldingadali. Kl. 21:38 urðu tveir skjálftar; 4,8 og 4,4 að stærð. Þeir fundust víða á suðvesturhorni landsins. Stuttu seinna, kl. 21:43 varð svo skjálfti af stærðinni 4,1. Þessir skjálftar voru norðan Grindavíkur.

Kl. 18:28 í gær var skjálfti 4,3 að stærð við Stóri-Hrút. Rúmlega jarðskjálftar hafa mælst frá miðnætti. Ekki er merki um gosóróa og kl. 15:03 í gær var skjálfti 4,7 að stærð við Stóra-Hrút í Geldingadölum.

Þann 21.desember hófst jarðskjálftahrina við Fagradalsfjall. Um 9000 skjálftar hafa mælst frá upphafi hrinunnar. Stærsti skjálftinn var 4,9 að stærð að morgni 22. desember og fannst hann vel á SV-horninu. Þá hafa 40 skjálftar 3,0 og stærri mælst s.l. 48 tíma: