Útboð á aflaheimildum hófst í fyrra í Færeyjum. Munurinn á því sem útgerðarmenn eru tilbúnir til að bjóða í hvert kg í Færeyjum og á veiðigjaldinu sem ríkisstjórnin íslenska setur upp er ævintýralegur.
Við eigum heimtingu á því að fá útskýringar á þessum mun. Íslendingar hljóta að krefjast skýringa frá ríkisstjórninni og stjórnarflokkunum sem lækkuðu meira að segja veiðigjaldið í fyrra. Hér er stutt ræða um útboð í Færeyjum á makríl sem ég flutti í þinginu til að vekja athygli á málinu.
Slóð á niðurstöður síðustu útboða með niðurstöðum neðst á pdf skjölum. Hér er líka mynd með samanburði íslenskra veiðigjalda og niðurstöðum útboða í Færeyjum frá því í fyrra.
Hver er skýringing á því t.d. að útboðið á makríl skili meira en 30 sinnum fleiri krónum en veiðigjaldið sem stjórnarflokkarnir íslensku ákváðu? http://vorn.fo/index.asp…
https://www.facebook.com/1429336481/videos/pcb.10219316854378657/10219316829658039/?type=3&theater
https://gamli.frettatiminn.is/2018/06/02/nyja-utibuid-fra-ihaldinu-2/