Handtökuskipun á móður sem nam börn á brott af heimili föðurs

Norsk lög­reglu­yf­ir­völd hafa sent á lög­mann Eddu Bjark­ar Arn­ar­dótt­ur bréf, þar sem henni er til­kynnt að norska lög­regl­an hafi sent beiðni til Íslands um að hún skuli vera hand­tek­in og framseld til Nor­egs. Þetta kem­ur fram í face­book-færslu á vef Eddu Bjark­ar. Edda flaug með einkavél til Noregs og nam dreng­ina á brott þegar þeir … Halda áfram að lesa: Handtökuskipun á móður sem nam börn á brott af heimili föðurs