Ill meðferð á hundum kærð til lögreglu
Matvælastofnun hefur kært meinta illa meðferð á hundum á höfuðborgarsvæðinu til lögreglu. Við skoðun dýralækna komu í ljós áverkar og bólgur í kynfærum annars hundsins.
Hundarnir tveir voru fjarlægðir af heimilinu og eru í umsjá lögreglu á meðan á rannsókn stendur.
Umræða