-4.2 C
Reykjavik
Fimmtudagur - 9. febrúar 2023
Auglýsing

Vextir á húsnæðislánum hækka hjá Íslandsbanka

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Íslandsbanki ætlar að hækka vexti á húsnæðislánum í vikunni. Hækkunin nemur allt að 0,35 prósentustigum og nær til verðtryggðra húsnæðislána og lána á föstum óverðtryggðum vöxtum. Arion banki segir vexti ekki til skoðunar sem stendur.

Viðskiptablaðið greindi frá því á föstudag að Íslandsbanki ætlaði að hækka vexti vegna hærri fjármögnunarkostnaðar. Vaxtahækkunin nær bæði til verðtryggðra og óverðtryggðra lána. Samkvæmt frétt á Visi.is í dag, hyggjast hinir bankarnir ekki ætla að hækka vexti í covid ástandinu sem þjakar allt viðskiptalíf eins og kunnugt er.