Hagnaður bankanna 60 milljarðar, fyrstu níu mánuðina

Stóru viðskiptabankarnir þrír skiluðu allir uppgjöri fyrir þriðja ársfjórðung í dag. Hagnaður Landsbankans á fjórðungnum, frá júlí til september, nam 7,9 milljörðum króna, tveimur milljörðum meira en á sama tíma í fyrra. Á sama tíma hagnaðist Íslandsbanki um 6 milljarða og Arion banki um 6,1 milljarð. Ríkisútvarpið vakti athygli á málinu. Það sem af er … Halda áfram að lesa: Hagnaður bankanna 60 milljarðar, fyrstu níu mánuðina