Móðir og stjúpfaðir handtekin vegna tálmunar

Edda Björk Arn­ar­dótt­ir, sem nam syni sína þrjá á brott frá Nor­egi í óþökk föður þeirra, var hand­tek­in í gær. Henni hef­ur þó verið sleppt eft­ir að aðfar­ar­gerð á heim­ili þeirra var frestað eft­ir að syn­ir henn­ar neituðu að fara. Stjúp­faðir drengj­anna var líka hand­tek­inn. Þetta herma heim­ild­ir mbl.is. Edda nam syni sína brott í … Halda áfram að lesa: Móðir og stjúpfaðir handtekin vegna tálmunar