2.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023
Auglýsing

Fjórir hand­tekn­ir eftir hníf­stungu í mat­höll

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók fjóra menn í dag vegna gruns um hnífstungu í Mathöll Höfða í Reykjavík. Einn var fluttur á sjúkrahús með áverka sem eru þó ekki taldir alvarlegir.

Lögreglan rannsakar málið og getur ekki veitt frekari upplýsingar að svö stöddu.
Vísir sagði fyrst frá því að grunur væri um hnífstungu í Mathöllinni. Fjölmiðillinn sagði að komið hefði til átaka.