Saksóknari segir mál Sigurðar upp á um hálfan milljarð

Frávísunarkröfu Sigurðar Gísla Björnssonar í Sæmarksmálinu var hafnað fyrir héraðsdómi. Sigurður og tveir aðrir menn eru ákærðir fyrir umfangsmikil skattsvik. Sigurður Gísli Björnsson, eigandi Sæmarks-Sjávarafurða var meðal annars ákærður fyrir meiriháttar skattalagabrot með því að láta undir höfuð leggjast að telja fram annars vegar úttektir hans úr rekstri Sæmarks upp á rúman milljarð og vanframtelja … Halda áfram að lesa: Saksóknari segir mál Sigurðar upp á um hálfan milljarð