Og áfram heldur endaleysan:
Þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar um ágalla fyrirhugaðra breytinga á deiliskipulagi svokallaðs Kringlureits, kýs meirihlutinn í borgarastjórn að virða þær að vettugi.
Eftirfarandi tilvitnun úr bókun meirihlutans á sama fundi, fundi dagsins í dag segir eiginlega allt sem segja þarf:
,,Enginn þeirra þéttingarreita sem hafa komið til uppbyggingar undanfarin ár gengur á græn svæði eða almenningssvæði.“
Nú veit ég ekki hvernig sjónin er hjá fulltrúum meirihlutans, en tel mína vera nokkuð góða:
Það að lita steypuklumpa græna/gula á glærumyndum breytir ekki þeirri staðreynd að um er að ræða steypu.
Mikla steypu.
Berið saman meðfylgjandi myndir og dæmi hver fyrir sig.
Bókun með ítarlegri umfjöllun undirritaðs vegna þessa ólíkindamáls sem og gagnbókun eru hér í fyrstu athugasemdum neðanmáls.
Baldur Borgþórsson Varaborgarfulltrúi Miðflokksins
Nú veit ég ekki hvernig sjónin er hjá fulltrúum meirihlutans, en tel mína vera nokkuð góða:
Það að lita steypuklumpa græna/gula á glærumyndum breytir ekki þeirri staðreynd að um er að ræða steypu.
Mikla steypu.
Berið saman meðfylgjandi myndir og dæmi hver fyrir sig.
Bókun með ítarlegri umfjöllun undirritaðs vegna þessa ólíkindamáls sem og gagnbókun eru hér í fyrstu athugasemdum neðanmáls.
Baldur Borgþórsson Varaborgarfulltrúi Miðflokksins


Umræða