Teitur Björn Einarsson færir ítarleg rök gegn stjórnarfrumvarpi

Teitur Björn Einarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti því yfir í umræðum á Alþingi að hann gæti ekki stutt frumvarp Vinstri grænna sem Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra hefur lagt fram um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelginni. Þar sem rýmkaðar eru heimildir til magnveiða togara til veiða á grunnslóð með tilheyrandi raski á lífríki sjávar. Teitur Björn vitnaði … Halda áfram að lesa: Teitur Björn Einarsson færir ítarleg rök gegn stjórnarfrumvarpi