Uppfært: Renars Mezgalis sem lýst var eftir í gær er fundinn heill á húfi og þakkar lögreglan á Suðurlandi öllum þeim sem veittu aðstoð við leitina.
Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir Renars Mezgalis, 19 ára en síðast er vitað um ferðir hans seinnipartinn í gær 26.06.19.
Renars er um 190 sm á hæð meðal maður að vexti. Renars hefur til umráða Nissan Patrol 2002 árgerð, bifreiðin er ljós brún að lit og með skráningarnúmerið YS-565 . Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Renars eða vita hvar hann er niðurkominn, eru beðnir um að hafa strax samband við lögreglu í síma 112.
Umræða