

Hámarkslífmassi eldisins í Patreks- og Tálknafirði mun ekki fara yfir 7.800 tonn sem er í samræmi við burðarþolsmat fjarðanna. Tekið var tillit til áhættumats Hafrannsóknarstofnunar við útgáfu rekstrarleyfisins. Starfsemin er einnig háð starfsleyfi Umhverfisstofnunar.
Framkvæmd fyrirtækisins fór í gegnum mat á umhverfisáhrifum í samræmi við lög um mat á umhverfisáhrifum.
Heimilt er að kæra ákvörðun Matvælastofnunar um útgáfu rekstrarleyfisins til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur einn mánuður frá birtingu þessarar auglýsingar.
Ítarefni
- Rekstrarleyfi Matvælastofnunar til Arctic Sea Farm hf. vegna sjókvíaeldis í Patreks- og Tálknafirði
- Matsskýrsla Patreks- og Tálknafjörður
- Matsskýrsla Patreks- og Tálknafjörður, viðbótargögn
- Fyrra álit Skipulagsstofnunar
- Seinna álit Skipulagsstofnunar
- Afstaða Matvælastofnunar til álita Skipulagsstofnunar


Hámarkslífmassi eldisins í Patreks- og Tálknafirði mun ekki fara yfir 7.800 tonn sem er í samræmi við burðarþolsmat fjarðanna. Tekið var tillit til áhættumats Hafrannsóknarstofnunar við útgáfu rekstrarleyfisins. Starfsemin er einnig háð starfsleyfi Umhverfisstofnunar.
Framkvæmd fyrirtækisins fór í gegnum mat á umhverfisáhrifum í samræmi við lög um mat á umhverfisáhrifum.
Heimilt er að kæra ákvörðun Matvælastofnunar um útgáfu rekstrarleyfisins til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur einn mánuður frá birtingu þessarar auglýsingar.
Ítarefni
- Rekstrarleyfi Matvælastofnunar til Arctic Sea Farm hf. vegna sjókvíaeldis í Patreks- og Tálknafirði
- Matsskýrsla Patreks- og Tálknafjörður
- Matsskýrsla Patreks- og Tálknafjörður, viðbótargögn
- Fyrra álit Skipulagsstofnunar
- Seinna álit Skipulagsstofnunar
- Afstaða Matvælastofnunar til álita Skipulagsstofnunar