Nýju fötin keisarans seld í Kauphöllum

Er hugsanlega hægt að leggja fram kæru á Alþingi fyrir að koma ekki í veg fyrir að útgerðir fénýti eigur landsmanna í ábataskyni fyrir sig eina? Með sölurétti með aflaheimildir okkar landsmanna sem úthlutað er eitt ár í senn til útgerða og myndar ekki eignarétt. Nýtingarréttur er ekki eignarréttur. Aðeins er úthlutað fiski í eitt … Halda áfram að lesa: Nýju fötin keisarans seld í Kauphöllum