Veðurhorfur á landinu
Austan 8-13 m/s og dálítil væta sunnanlands, hægari vindur annars staðar og yfirleitt þurrt. Hiti 1 til 7 stig. Austan og norðaustan 10-15 á morgun, en 15-23 um landið norðvestanvert. Snjókoma með köflum norðantil og frystir þar, en rigning sunnanlands og hiti 2 til 7 stig. Spá gerð: 28.02.2019 10:32. Gildir til: 02.03.2019 00:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á laugardag:
Norðaustan 8-13 m/s norðan- og austanlands með éljum eða snjókomu. Hægari vindur um landið suðvestanvert og skýjað en úrkomulítið. Hiti rétt ofan frostmarks sunnan heiða, annars víða vægt frost.
Á sunnudag:
Austan og norðaustanátt, víða 10-15 m/s. Él fyrir norðan og austan. Rigning eða slydda um tíma sunnalands, en léttir til þar um kvöldið. Hiti breytist lítið.
Á mánudag:
Norðaustan 8-13 og léttskýjað, en lítilsháttar él á Norður- og Austurlandi. Frost 1 til 6 stig. Lægir um kvöldið og herðir á frosti.
Á þriðjudag:
Vestan 3-8 og dálítil él um landið vestanvert, en hægviðri og léttskýjað austantil. Frost 1 til 10 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan.
Á miðvikudag:
Hæg breytileg átt og bjart með köflum, en stöku él norðantil á landinu. Frost 1 til 8 stig, en frostlaust með suður- og vesturströndinni.
Spá gerð: 28.02.2019 09:07. Gildir til: 07.03.2019 12:00.
Norðaustan 8-13 m/s norðan- og austanlands með éljum eða snjókomu. Hægari vindur um landið suðvestanvert og skýjað en úrkomulítið. Hiti rétt ofan frostmarks sunnan heiða, annars víða vægt frost.
Á sunnudag:
Austan og norðaustanátt, víða 10-15 m/s. Él fyrir norðan og austan. Rigning eða slydda um tíma sunnalands, en léttir til þar um kvöldið. Hiti breytist lítið.
Á mánudag:
Norðaustan 8-13 og léttskýjað, en lítilsháttar él á Norður- og Austurlandi. Frost 1 til 6 stig. Lægir um kvöldið og herðir á frosti.
Á þriðjudag:
Vestan 3-8 og dálítil él um landið vestanvert, en hægviðri og léttskýjað austantil. Frost 1 til 10 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan.
Á miðvikudag:
Hæg breytileg átt og bjart með köflum, en stöku él norðantil á landinu. Frost 1 til 8 stig, en frostlaust með suður- og vesturströndinni.
Spá gerð: 28.02.2019 09:07. Gildir til: 07.03.2019 12:00.