Íslenskur karlmaður var í dag greindur með kórónaveiru (COVID-19).
Sýni sem tekið var til greiningar frá eiginkonu mannsins reyndist vera neikvætt, þannig að hún er ekki með kórónaveiru að því er kemur fram í tilkynningu lögreglu.
https://gamli.frettatiminn.is/fyrsta-stadfesta-tilfelli-covid-19-a-islandi/
Umræða