Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt ökumann vegna gruns um brot gegn vopnalögum. Maðurinn hafði í fórum sínum eftirlíkingu af skotvopni sem hann hafði notað til þess að ógna öðrum vegfarendum með.
Nóttin var að öðru leiti róleg hjá lögreglunni og kemmtanahald fór þokkalega vel fram. Fimm ökumenn voru í handteknir grunaðir um akstur bifreiða sinna undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.
Umræða