Fish and Chips vagnarnir í Reykjavík. Veitingastaðir á hjólum
Við ræddum við Arnar Þór Ragnarsson, eiganda og rekstraraðila Fish and Chips vagnanna í Reykjavík um reksturinn og viðskiptavinina sem að þá sækja daglega i miðborginni.
Vagnarnir sem að Arnar rekur eru við Geirsgötuna og við Mæðragarðinnn í Reykjavík.
Arnar hefur staðið að rekstri vagnanna um árabil og hefur mikla reynslu af viðskiptum við bæði íslendinga og svo erlenda ferðamenn.
,, Mestur hluti þeirra sem að á viðskipti við vagnana eru erlendir ferðamenn enda eru vagnar sem þessir vinsælir víða um heim. Aðsóknin hefur verið góð undanfarin ár og viðskiptavinir ánægðir með það sem að við erum að bjóða upp á. En við bjóðum alltaf upp á besta hráefni sem völ er á og notum aðeins ferskasta fisk sem að við náum í daglega fyrir vagnana.“
Segir Arnar, en hann þekkir vel sjálfur til þegar að kemur að gæðum á fiski enda hefur hann bæði stundað sjóinn og verið með útgerð áður en hann söðlaði um og hóf rekstur Fish and Chips vagnanna. Sú reynsla kemur sér því vel þegar að kemur að því að velja besta hráefnið.
,,Við höfum haft opið á daginn nú síðari árin en vorum með nætursölu áður en við viljum frekar einbeita okkur að því að ná til ferðamanna sem eru á ferðinni á þeim tíma heldur en fólks sem er að koma af skemmtistöðunum um helgar. En við fáum bæði útlendinga og íslendinga á þeim tíma líka“
Daglegur opnunartími vagnanna er frá 12 á hádegi til klukkan 21 á kvöldin. Þegar að blaðamenn kíktu á vagninn við Mæðragarðinn um hádegisbil á virkum degi, var sól og blíða og borðin fyrir utan voru smekkfull af viðskiptavinum sem að líkaði maturinn vel. Það kemur einnig fram á heimasíðum og facebooksíðum sem að Arnar auglýsir á, að viðskiptavinirnir hrósa matnum mikið.
Arnar hefur verið öflugur í því að markaðssetja vagnana sína fyrir bæði innlendum og erlendum viðskiptavinum og m.a. má finna umsagnir erlendra viðskiptavina á síðum sem að Arnar auglýsir á eins og: ,,
“Best fish we had in Iceland”
We had a great fish and chips from here, particularly the fish was really tasty. The lady was really friendly and although we just asked for tomato ketchup she asked if she could give us some of the garlic sauce to try, and we were glad she did, it was really good, would definitely pick the garlic instead of ketchup next time. Thanks, Mile Walkers
———————————————
* * * * * “Excellent and fresh.”
The wagon appeared one day close to my work and I had one of the best fish and chips I’ve had. The sweet potato fries are good too.
Thanks, Ebjort
* * * * * “Perfect!”
The wagon is near the harbour at the nearest large car park. The fish and chips are served in an innovative pocket holder with a small section for sauce and perfect for eating on the go.
The fish is fresh and in convenient bite sizes with a perfect crispy batter. It comes with either potato fries or sweet potato fries. We had one of each and both were great! There’s a choice of sauces. We had cocktail (Icelandic special) and creamy garlic – Enjoyed both!
We’ve had fish and chips all over the world including in London. Have to say we rated this one of the best we’ve had! Thanks, NSL “ Augljóst er að erlendir ferðamenn hrósa gæðunum mikið og vel sem og aðrir viðskiptavinir.