Brotaviljinn einbeittur – Ósvífnin ótakmörkuð
,,17,5% – Lögin eru skýr. Einn aðili má ekki fara með meira en 12% af heildarkvóta. Samherji leikur sér að því að fara á svig við vilja löggjafans og þjóðarinnar og segir að félagið sem það á 49,9% í sé ótengdur aðili. Kynnir fyrirtækið samt í útlöndum sem hluta eigin samstæðu.
Þetta er stærsta „fuck you“ merki sem nokkur á Íslandi hefur sent Alþingi og þjóðinni á síðari tímum.
Ögrunin er alger. Brotaviljinn einbeittur. Ósvífnin ótakmörkuð.
Þjóðin er með þessa uppsperrtu löngutöng í andlitinu öllum stundum, alla daga ársins.“ Segir Kristinn Hrafnsson ritstjóri á síðu sinni.
Segir Sjávarútvegsráðherra vera að sérhanna reglur fyrir Samherja
https://gamli.frettatiminn.is/segir-sjavarutvegsradherra-vera-ad-serhanna-reglur-fyrir-samherja/
Umræða