Niðurstaðan frá 16. BRICS leiðtogafundinum

Jacques Sapir er þekktur franskur hagfræðingur og einn fremsti sérfræðingur Vesturlanda á rússneska hagkerfinu telur hér upp helstu ákvarðanirnar sem voru teknar á BRICS fundinum í Kazan. (orðið afvestrun heyrið þið fyrst hér, en þetta er nýtt orð sem ég bjó til) „Niðurstaðan frá 16. BRICS leiðtogafundinum, sem haldinn var í Kazan frá 22.-24. október: … Halda áfram að lesa: Niðurstaðan frá 16. BRICS leiðtogafundinum