Metsölulisti ljóðabóka í verslunum Eymundsson vikuna 20.-26. nóvember 2019
,,Ljóðalisti vikunnar. Minn tími mun líða!“ Segir hinn hægverski metsöluhöfundur Valdimar Tómasson um listann yfir vinsælustu ljóðabækur landsins en þar hefur hann verið með vinsælustu bækurnar í hópi annara skálda um árabil.
Ljóðabókin Ljóð 2007-2018 sem er eftir Valdimar, er í fyrsta sæti listans en þess má geta að aðrar bækur hans hafa einnig verið þaulsetnar í því sæti á undanförnum árum.
Umræða