Launataxtar hækka 1. janúar 2022
Samkvæmt kjarasamningum VR hækka launataxtar um 25.000 kr. en almenn hækkun er 17.250 kr. frá og með 1. janúar 2022.
Starfsfólk í hlutastarfi fær hlutfallslega hækkun.
Umræða
Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.
This will close in 0 seconds