Miljarð króna gjaldþrot á fasteign sem hýsir Heimahúsið – Engar eignir fundust

Engar eignir fundust í búi fasteignafélagsins Síðumúli 30 ehf, og ekkert fékkst því upp í tæplega milljarð króna skuldir þess. Kristján S. Thorarensen og Hilmar R. Konráðsson áttu félagið til helminga en þeir hafa ekki skilað ársreikningi fyrir félagið frá árinu 2009. Húsgagnaverslunin Heimahúsið ehf. og Heima ehf. hafa verið rekin í Síðumúla 30, undanfarin ár … Halda áfram að lesa: Miljarð króna gjaldþrot á fasteign sem hýsir Heimahúsið – Engar eignir fundust