• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Laugardagur, 12. júlí 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

Línubátur strandaði, fjórir í áhöfn

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
29. nóvember 2019
in Fréttir, Innlent
A A
0

 
Um kl. 0430 í nótt hafði áhöfn línubátsins Lágey ÞH-265 samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar á fjarskiptarásinni VHF-16 og tilkynnti að báturinn hefði rekið í strand í vestanverðum Þistilfirði, um miðja vegu á milli Þórshafnar og Raufarhafnar.
Lágey er 15 tonna og 13 metra langur, yfirbyggður trefjaplastbátur. Um borð eru 4 menn og fer vel um þá miðað við aðstæður. Veður er tiltölulega gott á strandstað, lögn og gott skyggni en svolítil hafalda. Vel fer um áhöfn um borð og að sögn skipstjóra kæmust þeir í land á fjöru en vegna myrkurs sjá þeir ekki neitt frá sér.
Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar boðuðu þegar út áhöfn þyrlunnar TF-EIR og var áætlað að hún yrði á strandstað um kl. 0655. Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins á Þórshöfn og Raufarhöfn voru ræstar út og hafa björgunarskipið Gunnbjörg og línubáturinn Háey frá Raufarhöfn og harðbotna slöngubáturinn Jón Kr. frá Þórshöfn auk fiskibátsins Dags frá Þórshöfn haldið áleiðis að strandstað. Áætlað er björgunarskipið Gunnbjörg verði við strandstað um kl. 0600.
Björgunarsveitir hafa einnig farið landleiðina og freista þess með leiðsögn bónda af svæðinu að komast á strandstað en samkvæmt kortaupplýsingum eru brattar hlíðar upp af fjörunni þar sem Lágey ÞH-225 er strönduð.
Klukkan 0715 tilkynnti áhöfn þyrlunnar TF-EIR að lokið væri við að hífa alla 4 bátsverja af Lágey ÞH-265 upp í þyrluna. Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins undirbúa björgun bátsins af strandstað áfram.

Umræða
ShareTweet
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Eru vegtollar lausnin?

    Hringveginum verður lokað í báðar áttir

    37 deilingar
    Share 15 Tweet 9
  • Strandveiðimenn mótmæla stjórnarandstöðunni við Alþingi, í dag og á morgun

    24 deilingar
    Share 10 Tweet 6
  • Michael Moore fjallar um glæpina sem gerðu Ísland gjaldþrota

    463 deilingar
    Share 185 Tweet 116
  • Ríflega 150% verðmunur á fiski – Veiðigjöld greidd í samræmi við heimatilbúið tombóluverð

    4 deilingar
    Share 2 Tweet 1
  • Málþóf minnihlutans stöðvað

    4 deilingar
    Share 2 Tweet 1
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Viltu stykrja óháða blaðamennsku?

Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.


    This will close in 0 seconds

    Add New Playlist

    No Result
    View All Result
    • Fréttir
      • Innlent
      • Erlent
    • Viðskipti
    • Aðsent & greinar
    • Afþreying
    • Neytendur

    Fréttatíminn © 2023

    Are you sure want to unlock this post?
    Unlock left : 0
    Are you sure want to cancel subscription?