Hörkulaun hjúkrunarfræðinga – Launaseðill opinberaður

,,Hér kemur seinasti marktækti launaseðill minn fyrir fæðingarorlof.“ Segir hjúkrunarfræðingur á facbooksíðu og birtir meðfylgjandi launaseðil: Grunnlaun þarna eru 423 þús fyrir 100% vinnu, en fyrir fæðingarorlof var ég komin upp í grunnlaun 456 þús. Útborgað fyrir 80% vaktavinnu fékk ég 328 þús, þarna var meira að segja orlofsuppbótin einnig inní. Mér hefur fundist verið … Halda áfram að lesa: Hörkulaun hjúkrunarfræðinga – Launaseðill opinberaður