Af öryggisástæðum var ákveðið að loka veginum um Súðavíkurhlíð kl.15:00 í dag. Nokkrir fjallvegir á Vestfjörðum eru ófærir.
Vestfirðir
Kl. 17:11 | 30. janúar 2022Twitter@Vegagerdin
Þæfingsfærð er á Kleifaheiði, Mikladal og Hálfdán. Snjóþekja eða hálka á flestum öðrum vegum og víða mjög blint. Ófært er í Súgandafirði og norður í Árneshrepp. #færðin
Ferjan Baldur
Kl. 15:03 | 30. janúar 2022Twitter@Vegagerdin
Vegna veðurs og ölduhæðar fellur ferð ferjunnar Baldurs niður í dag, sunnudaginn 30. janúar. #færðin
Hjallaháls
Kl. 16:23 | 30. janúar 2022Twitter@Vegagerdin
Hálka og skafrenningur er á veginum. #færðin
Klettsháls
Kl. 18:01 | 30. janúar 2022Twitter@Vegagerdin
Snjóþekja og skafrenningur er á veginum. #færðin
Kleifaheiði
Kl. 16:37 | 30. janúar 2022Twitter@Vegagerdin
Þæfingsfærð er á veginum. #færðin
Miklidalur
Kl. 18:28 | 30. janúar 2022Twitter@Vegagerdin
Vegurinn er lokaður í smá tíma á meðan verið er að fjarlægja ökutæki af veginum. #færðin
Hálfdán
Kl. 16:21 | 30. janúar 2022Twitter@Vegagerdin
Þæfingsfærð er á veginum. #færðin
Gemlufallsheiði
Kl. 18:41 | 30. janúar 2022Twitter@Vegagerdin
Hálka og éljagangur er á heiðinni. #færðin
Súðavíkurhlíð
Kl. 18:25 | 30. janúar 2022Twitter@Vegagerdin
Vegurinn er lokaður vegna snjóflóðahættu en stefnt er á að opna um áttaleytið. #færðin
Steingrímsfjarðarheiði
Kl. 17:29 | 30. janúar 2022Twitter@Vegagerdin
Snjóþekja er á heiðinni. #færðin
Suðureyri
Kl. 18:56 | 30. janúar 2022Twitter@Vegagerdin
Þæfingsfærð er á veginum og unnið er að mokstri. #færðin
Flateyri
Kl. 17:54 | 30. janúar 2022Twitter@Vegagerdin
Hálka og éljagangur er á veginum. #færðin
https://gamli.frettatiminn.is/29/01/2022/sudavikurhlid-aukin-snjoflodahaetta/