Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs. Boðað hefur verið til samráðsfundar klukkan hálf ellefu. Gangi veðurspár eftir verður samhæfingarstöð almannavarna virkjuð.
Frá veðurfræðingi Kl. 7:54 | 30. janúar 2023 – Twitter@Vegagerdin
Á Suðurlandi fer hratt versnandi upp úr hádegi. Í Mýrdal og undir Eyjafjöllum ofsaveður og hviður 40-55 m/s frá kl. 14 til 18. Litlu síðar í Öræfum. Á Hellisheiði, Þrengslum,Mosfells- og Lyngdalsheiði hríðarveður og lítið skyggni eftir kl. 14. Stendur fram á nótt. #veður #færðin
Suðvesturland
Kl. 6:47 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin
Hálkublettir, hálka, krapi eða snjóþekja eru á nokkrum leiðum. #færðin
Mosfellsheiði
Kl. 6:35 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin
Í dag og á morgun, mánudag og þriðjudag, 30. og 31. janúar verður Mosfellsheiði á óvissustigi vegna veðurs á milli kl. 12:00 – 07:00 og gæti vegurinn lokast með stuttum fyrirvara. #færðin
Kjalarnes
Kl. 6:34 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin
Í dag, mánudaginn 30. janúar verður Kjalarnes á óvissustigi vegna veðurs á milli kl. 12:00 – 00:00 og gæti vegurinn lokast með stuttum fyrirvara. #færðin
VesturlandVesturland
Kl. 7:01 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin
Hálka eða hálkublettir víðast hvar en krapi eða snjóþekja á nokkrum leiðum. #færðin
Hafnarfjall
Kl. 6:36 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin
Í dag, mánudaginn 30. janúar verður vegurinn á óvissustigi vegna veðurs á milli kl. 12:00 – 00:00 og gæti lokast með stuttum fyrirvara. #færðin
Fróðárheiði
Kl. 6:36 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin
Í dag og á morgun, mánudag og þriðjudag, 30. og 31. janúar verður vegurinn á óvissustigi vegna veðurs á milli kl. 17:00 – 10:00 og gæti lokast með stuttum fyrirvara. #færðin
Vatnaleið
Kl. 6:36 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin
Í dag og á morgun, mánudag og þriðjudag, 30. og 31. janúar verður vegurinn á óvissustigi vegna veðurs á milli kl. 17:00 – 10:00 og gæti lokast með stuttum fyrirvara. #færðin
Ferjan Baldur
Kl. 6:37 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin
Frá Stykkishólmi kl. 6:00 og frá Brjánslæk kl 9:00.
Seinni ferðinni er aflýst. #færðin
VestfirðirVestfirðir
Kl. 7:36 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin
Hálka, hálkublettir eða snjóþekja eru víða. Ófært er um Dynjandisheiði og norður í Árneshrepp. #færðin
Þröskuldar
Kl. 6:38 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin
Í dag og á morgun, mánudag og þriðjudag, 30. og 31. janúar verða Þröskuldar á óvissustigi vegna veðurs á milli kl. 13:00 – 10:00 og gæti vegurinn lokast með stuttum fyrirvara. #færðin
Ferjan Baldur
Kl. 6:37 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin
Frá Stykkishólmi kl. 6:00 og frá Brjánslæk kl 9:00.
Seinni ferðinni er aflýst. #færðin
NorðurlandNorðurland
Kl. 8:02 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin
Snjóþekja er á Öxnadalsheiði en hálka eða hálkublettir eru á flestum öðrum vegum. #færðin
NorðausturlandNorðausturland
AusturlandAusturland
Kl. 7:43 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin
Hálka eða hálkublettir eru víða en ófært er á Vatnsskarði eystra. Hreindýr hafa víða sést við vegi. #færðin
SuðausturlandSuðausturland
Kl. 6:53 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin
Hálka eða hálkublettir eru milli Víkur og Jökulsárlóns.
Í dag og á morgun, mánudag og þriðjudag, 30. og 31. janúar verður vegurinn um Skeiðarársand og Öræfasveit á óvissustigi vegna veðurs á milli kl. 15:00 – 13:00 og gæti lokast með stuttum fyrirvara. #færðin
SuðurlandSuðurland
Kl. 9:13 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin
Hálka, hálkublettir, krapi eða snjóþekja eru á flestum leiðum. Áætluð lokun er milli Hvolsvallar og Víkur klukkan 13:00 í dag. #færðin
Reynisfjall
Kl. 6:51 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin
Óvissustig verður á veginum vegna veðurs á milli kl. 10:00 í dag og 11:00 á morgun og gæti lokast með stuttum fyrirvara. #færðin
Undir Eyjafjöllum
Kl. 6:50 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin
Óvissustig verður á veginum vegna veðurs á milli kl. 10:00 í dag og 11:00 á morgun og gæti lokast með stuttum fyrirvara. #færðin