6.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023
Auglýsing

40-55 m/s – Almannavarnir vara við ferðalögum vegna veðurs

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs. Boðað hefur verið til samráðsfundar klukkan hálf ellefu. Gangi veðurspár eftir verður samhæfingarstöð almannavarna virkjuð.

Frá veðurfræðingi Kl. 7:54 | 30. janúar 2023 – [email protected]

Á Suðurlandi fer hratt versnandi upp úr hádegi. Í Mýrdal og undir Eyjafjöllum ofsaveður og hviður 40-55 m/s frá kl. 14 til 18. Litlu síðar í Öræfum. Á Hellisheiði, Þrengslum,Mosfells- og Lyngdalsheiði hríðarveður og lítið skyggni eftir kl. 14. Stendur fram á nótt. #veður #færðin

VesturlandVesturland

Kl. 7:01 | 30. janúar 2023Twitter@Vegagerdin

Hálka eða hálkublettir víðast hvar en krapi eða snjóþekja á nokkrum leiðum. #færðin