Hann segir Báru hafa gengið beint til verks.
Upptökurnar sem hafa verið skoðaðar eru frá því klukkan 19:29, þriðjudagskvöldið 20. nóvember. En þá sést Bára sitja í bíl sínum fyrir utan Klaustur bar. Bílljósin sjást slökkna klukkan 19:41 og Bára gengur þá inn á barinn. Þaðan fer hún svo klukkan 23:30, en myndskeiðinu lýkur klukkan 23:52.
Það hafi t.d. ekki getað gefist neinn tími fyrir hana til þess að hafa ofboðið orðbragð þingmannanna eins og hún hefur gefið sem skýringu fyrir upptökunni, áður en hún hóf að hljóðrita samtal þeirra. Enda hóf hún upptökuna nánast um leið og hún settist við borð sitt.
Bergþór nefndi ljósmynd sem var tekin inn um glugga Klausturs þar sem þingmennirnir sjást. „Því var haldið fram að hún hefði verið tekin af ótengdum aðila og send til fjölmiðla. Nú kemur í ljós að myndin er tekin af Báru sjálfri,“ sagði Bergþór.
Og segir hann að reynt verði að komast að því hvort Bára hafi átt samverkamenn varðandi upptökurnar og að það væri til dæmis ekki eðlilegt ef fjölmiðill hafi skipulagt þessa aðgerð. Bergþór telur að Bára hafa verið með upptökutæki auk símans.
Upptökurnar sem hafa verið skoðaðar eru frá því klukkan 19:29, þriðjudagskvöldið 20. nóvember. En þá sést Bára sitja í bíl sínum fyrir utan Klaustur bar. Bílljósin sjást slökkna klukkan 19:41 og Bára gengur þá inn á barinn. Þaðan fer hún svo klukkan 23:30, en myndskeiðinu lýkur klukkan 23:52.
Það hafi t.d. ekki getað gefist neinn tími fyrir hana til þess að hafa ofboðið orðbragð þingmannanna eins og hún hefur gefið sem skýringu fyrir upptökunni, áður en hún hóf að hljóðrita samtal þeirra. Enda hóf hún upptökuna nánast um leið og hún settist við borð sitt.
Bergþór nefndi ljósmynd sem var tekin inn um glugga Klausturs þar sem þingmennirnir sjást. „Því var haldið fram að hún hefði verið tekin af ótengdum aðila og send til fjölmiðla. Nú kemur í ljós að myndin er tekin af Báru sjálfri,“ sagði Bergþór.
Og segir hann að reynt verði að komast að því hvort Bára hafi átt samverkamenn varðandi upptökurnar og að það væri til dæmis ekki eðlilegt ef fjölmiðill hafi skipulagt þessa aðgerð. Bergþór telur að Bára hafa verið með upptökutæki auk símans.
Umræða