Trump stingur upp á að hitta Kim í Kóreu
Donald Trump Bandaríkjaforseti leggur til að fundur hans og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, verði haldinn í Friðarhúsinu í þorpinu Panmunjom á mörkum Norður- og Suður-Kóreu.
Mörg lönd hafi verið nefnd varðandi fundarstaði en Donald Trump leggur fram þessa tillögu á twitter síðu sinni í dag og ekki ólíklegt að umræddur staður verði skoðaður sem mögulegur staður til Þess að hittast á.
Umræða