,,Nú er kominn upp sú staða að úthlutaður kvóti til grásleppuveiða, 4650 tonn, er að klárast vegna gríðarlega góðrar veiði sem af er vertíð. Það alvarlega í stöðunni er að margir bátar eru nýbyrjaðir og fleiri ekki komnir til veiða.
Á innan verðum Breiðafirði þar sem vertíðin hefst 20 maí lítur þvi út fyrir að ekkert verði veitt af grásleppu þetta árið.“ Segir sjómaðurinn og þingmaður Miðflokksins, Sigurður Páll Jónsson.
https://www.facebook.com/permalink.php?story_fbid=3179164635429258&id=100000072587889
Umræða