Fjöldi fólks kom saman á Austurvelli í dag eins og undanfarnar helgar til þess að mótmæla sölu á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka. Fram kom í ræðum fundarmanna að vantraustið er algert gagnvart ríkisstjórninni og sérstaklega er vantrausti lýst gagnvart Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra. MYNDBAND:
Umræða